Andrei Shevchenko og Michael Owen þykja líklegastir allra til að vinna Gullboltann.
Sóknarmennirnir tveir eru efstir á 50 leikmanna lista sem verður valinn á þriðjudaginn.
Real Madrid á nokkra menn á listanum, þá Roberto Carlos og Luis Figo og Ivan Helguera og Zinedine Zidane. Bæjarar eiga tvo fulltrúa, þá Oliver Kahn og Stefan Effenberg(sem eru báðir komnir á síðasta snúning. Barcelona er líka með 2 knattspyrnumenn, þá Patrick Kluivert og Rivaldo og framherjarnir Batistutafrá Roma og Henry frá arsenal eru þar einnig.
Mörgum þykir Owen eiga skilið að vinna boltann enda varð hann þrefaldur meistari með Liverpool á síðastliðnu ári og skoraði svo 3 mörk fyrir Enska landsliðiðgegn Þjóðverjum og átti stóran þátt í að tryggja liðinu sæti á HM sem verður haldið á næsta ári.
Að mati knattspyrnumanna er Gullbolti Frakkanna æðstu verðlaun sem eru veitt í knattspyrnunni.Einnig Er Andrei Shevchenko líklegur því han var markahæstur á ítalíu í fyrra.
ég ætla að vona að ítali vinni eða knatspyrnumaður sem spilar á ítalíu