Samningur Berkamps rennur út í vor og ekki er víst hvort hann skrifi undir nýan. Hann hefur ekki fengið næg tækifæri með byrjunarliðinu og þykir víst að hann vilji reyna fyrir sér með öðrum liðum.