McAteer til Sunderland Jason McAteer mun í dag ganga til liðs við Sunderland frá Blackburn Rovers fyrir 1 million punda, ef allt gengur að óskum. McAteer, sem spilaði fyrir Liverpool á sínum tíma, verður að vonum feginn að losna frá Blackburn, þar sem hann hefur ekkert fengið að gera síðustu 18 mánuði. Einnig eru Sunderland að reyna að næla í Trevor Sinclair en The Hammers neituðu 7m punda boði í kappan og sögðust ekki vilja ræða málin fyrr en boðið er hærra en 8m.
Svo er það að frétta að siðhærði klámmyndaleikarinn, David Seaman, hefur verið boðin staða sem markmannsþjálfari hjá liði sínu, Arsenal, sem vilja fyrir alla muni ekki missa kellu.