18 manna hópur fyrir leikina gegn Tékkum og Norður Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur valið 18 manna landsliðshóp sem hann teflir fram í leikjum gegn Tékkum og Norður-Írum í undankeppni HM í fótbolta er fram fara næstkomandi laugardag, 1. september, og miðvikudaginn 5. september.

Markverðir liðsins verða:

Birkir Kristinsson ÍBV
Árni Gautur Arason Rosenborg

Aðrir leikmenn:
Eyjólfur Sverrisson Hertha Berlin
Arnar Grétarsson Lokeren
Hermann Hreiðarsson Ipswich
Helgi Sigurðsson Lyn
Lárus Orri Sigurðsson WBA
Helgi Kolviðsson FC Karnten
Tryggvi Guðmundsson Stabæk
Auðun Helgason Lokeren
Pétur Hafliði Marteinsson Stabæk
Heiðar Helguson Watford
Arnar Þór Viðarsson Lokeren
Eiður Smári Guðjohnsen Chelsea
Jóhann Guðmundsson Lyn
Andri Sigþórsson Salzburg
Jóhannes Karl Guðjónsson RKC Waalwijk
Marel Baldvinsson Stabæk

Á blaðamannafundi þar sem hann kynnti liðið sagði Atli að þrír leikmenn, sem verið hafi í landsliðinu um árabil, væru forfallaðir vegna meiðsla. Það væru þeir Rúnar Kristinsson, Brynjar Gunnarsson og Ríkharður Daðason.
Don't take life too seriously… You'll never get out of it alive anyway :)