Liverpool vann sér inn sæti í riðlakeppni Champions League eftir 4-1 sigur á FC Haka(Finlandi) og 9-1 samtals. Fowler, Redknapp, Heskey og Wilson (sjm) skoruðu fyrir púllara en Kovacs fyrir Haka. Liverpool mun síðan spila við Bayern Munich, á föstudaginn um Super Cup.
Aston Villa og Newcastle spiluðu um sæti í UEFA í gegnum Intertoto keppina. Villa´menn tóku Basel í afturendan, 4-1 og samtals 5-1. Basel tóku snemma forustuna eftir mark frá Chipperfield, en eftir það fóru Villa menn á kostum með mörkum frá Vassel, Ginola og tvö frá Juan Pablo Angel.
Newcastle gerðu svo óvænt jafntefli við Troyes, 4-4 og þar sem fyrri leikurinn fór 0-0, þá komust Troyes áfram í UEFA.