———Rapid Búkarest - Liverpool 0-1 ———–
(Barmby,28)

STÓRSTJÖRNULIÐ Liverpool´s ákvað að ná sér niðrá Rúmenum.
Tvö Seinnustu ár hafa Rúmenar slegið England út, í alþjóðlegum keppnum. Og tveir í þeim hóp sem þurftu að sætta sig við tap gegn Rúmenum þá, þeir Michael Owen og Nicky Barmby sem áttu eina mark leiksins í gær.
Owen sem skoraði og tapaði í báðum þessum Ensku landsleikjum sýndi SNILD sýna með að stínga einn varnamann af, sóla þrjá snildarlega inní boxinnu og í staðinn fyrir að pota boltanum sendi hann boltann á barmby fyrir framann markið sem sá um að ýtta boltannum stórkostlega inn. Það er því owen að þakka að barmby fékk loks að komast inná markaskoraralista Liverpool´s.
Emile Heskey fór haltrandi útaf eftir ca. 30min leik og inná kom Danny Murphy sem skellti sér í framlínuna með Owen, vonandi hefur ekkert alvarlegt gerst fyrir Heskey því Liverpool hefur ekki efni á að missa fleiri STÓRstjörnur á sjúkralistann. Talandi um þann lista þá fór Owen útaf eftir 80min leik og inná kom einginn annar en Robbie Fowler !!!!!!!!!!!!! að vísu fór ekkert fyrir honum í daufum seinni hálfleik en gott er að vita að strákurinn er loksins að ná sér og á FULLT EFTIR. Það verður gaman að sjá hvernig framhaldið fer en ég veitt að Liverpool er eina liðið sem hefur einhvern möguleika til að taka út MU nasistana :) og mun gera á þessu keppnistímabili!

Eitt stig eftir 5 umferðir:

1 Manchester United 11
2 Leicester 11
3 Newcastle United 10
4 Liverpool 10
5 Arsenal 8

bahhhhhh!
svona verða Úrslitin eftir 38 leiki þetta tímabil :)

1 Liverpool 97
2 Manchester United 91 :)
3 Arsenal 87
4 Chelsea 86
5 Leeds 80

(kannski Newcastle komist í fimmta sætið í staðinn fyrir leeds en það er eftir að koma í ljós hvort þetta er bara einhver byrjandaheppni í þeim :)

Liverpool OwNeS..!