Enska landsliðið valið Enska landsliðið sem mun mæta Hollendingum næstkomandi miðvikudag er sem hér segir:

Martyn (Leeds), James (West Ham), Wright (Arsenal), Ashley Cole (Arsenal), Powell (Charlton), P Neville (Man Utd), G Neville (Man Utd), Mills (Leeds), Carragher (Liverpool), Brown (Man Utd), Southgate (M'boro), Ehiogu (M'boro), Keown (Arsenal), Beckham (Man Utd), Scholes (Man Utd), Butt (Man Utd), Gerrard (Liverpool), Carrick (West Ham), Hargreaves (Bayern Munich), Lampard (Chelsea), Barmby (Liverpool), Owen (Liverpool), Fowler (Liverpool), Heskey (Liverpool), Andy Cole (Man Utd), Smith (Leeds).

Það vekur athygli mína að David Seaman er ekki í hópnum og fagna ég því persónulega, þó hann verði væntanlega aftur valinn fyrir leikinn gegn Þjóðverjum. Rio Ferdinand er ekki heldur í hópnum en það ku vera vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann og er Eriksson væntnalega að spara hann fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í september en það sama má kannski segja um Sol Campbell og Steve McManaman en þeir eru ekki komnir í fullt form. Sumir segja reyndar að ástæða þess að Campbell sé ekki valinn er að leikurinn fer fram á heimavelli Tottenham White Hart Lane og búist var við vægast sagt slæmum mótökum fyrir Campbell.