Það gekk þá, hjá honum Strachan, að ná í Lee Hughes frá West Brom. Ekki veit ég kaupverðið nákvæmlega, en allavega var eitt boð uppá 5.000.001 pund. Írski landsliðsmaðurinn Keith O´Neill gekk einnig frá samningi við Coventry í dag, frá Middlesbrough og Strachan er að rembast við að ganga frá samningi við Marokkó búann, Youssef Safri sem spilar með Raja Casablanca. Duglegur, hann Gordon gamli.
Þá gekk sú rófan, sagði Samúel.
Það gekk þá, hjá honum Strachan, að ná í Lee Hughes frá West Brom. Ekki veit ég kaupverðið nákvæmlega, en allavega var eitt boð uppá 5.000.001 pund. Írski landsliðsmaðurinn Keith O´Neill gekk einnig frá samningi við Coventry í dag, frá Middlesbrough og Strachan er að rembast við að ganga frá samningi við Marokkó búann, Youssef Safri sem spilar með Raja Casablanca. Duglegur, hann Gordon gamli.