Þetta er lið Juventus á næstu leiktíð. Ofl. Þetta er lið Juventus á næstu leiktíð:

1 BUFFON g
2 FERRARA d
3 PARAMATTI d
4 MONTERO d
5 TUDOR d
6 O'NEILL m
7 PESSOTTO d/m
8 CONTE m
10 DEL PIERO f
11 NEDVED m
12 RAMPULLA g
13 IULIANO d
14 ZENONI d/m
15 BIRINDELLI d
16 MARESCA m
17 TREZEGUET f
18 KOVACEVIC f
19 ZAMBROTTA d/m
20 TACCHINARDI m
21 THURAM d
22 CARINI g
26 DAVIDS m
27 AMORUSO f
28 ATHIRSON d

Það vekur undrun að enginn er númer 9. Ekki endanlegt, enda vantar Juve einn framherja í viðbót sem væri þá ungur fyrst að Juve náði ekki í Vieri sem er besti framherji í heimi, og óska ég Inter fallbaráttu og að baulað verði á Vieri hjá Inter, en Juve eru að bjóða í 19 ára brassa Adriano Leite sem sagður er vera einn helsta framtíðar stjarnan þeirra, þeir hafa sett in 10 m punda tilboð til Flamengo og svo er það Liverani sem ég vona svo sannarlega að komi til Juve og ef þessir tveir koma til Juve þá eru sumarinnkaupunum lokið.
Á fyrstu æfingunni stilti Lippi aðaliðinu svona upp í æfingaleik.
Buffon í markinu, Tudor Thuram Iuliano Pessotto í vörn (Montero er ekki kominn í æfingabúðirnar ennþá) Zambrotta Tacchinardi Nedved O´Neill á miðjunni (O´Neill kemur í gömlu stöðu Zidane) og Del Piero og Trezegol frammi (mun einfaldara að skrifa Trezegol heldur en Trezeguet enda það hans nýja gælunafn). Mér líkar þessi uppstilling Lippis vel og tel ég að Juve nái langt og hleypa engum í gegnum hina hrikalegu vörn sína og svo með Buffon í markinu þá geta önnur lið gleymt því að skora, en sóknarleikurinn gæti verið erfiður en Lippi sagði að liðið ætlaði að spila af meiri dýpt og nota kantanna meira en áður tíðkaðist hjá Juve. Og án Zidanes þá þarf liðið að spila saman en ekki bara láta einn mann um sóknarleikinn.