Ryan Giggs hinn snjalli kantmaður meistara Manchester United lét hafa það eftir sér að hann myndi ekki geta hugsað sér að spila með öðru liði á bretlandseyjum en sá möguleiki væri alltaf fyrir hendi að spila á Ítalíu eða Spáni. Hann sagði einnig að það væri mjög gaman að sjá hvað stóru liðin meta hann mikils (30 milljón punda tilboð lazio) en þó verður það bara að koma í sljós hvar hann spilar í framtíðinni.