Hvernig finnst ykkur dómararnir búnir að standa sig í sumar…? Ég sjálfur hef aldrei séð svona lélega dómgæslu, alskonar atriði eins og þegar ÍA fekk víti á móti Fylki það var til skammar.
Bjarki Guðmunds markmaður ÍA… þegar hann fekk rautt fyrir að Gummi ben let sig detta. Maður getur talið endalaust upp. Besti dómarinn í deildinni er ekkert frekar Kristinn Jakobson þott hann se valin “Dómari” 1-6 og svo ble ble… þeir eru allir meira og minna slappir. KSÍ á að fá alvöru dómara til að dæma og leggja smá pening i það.
Línuverðirnir eru heldur ekkert serstkir. Ég hef seð þegar það er kanski innkast þá bíður línuvörðurinn eftir að dómarinn seti höndina til hægri eða vinstri… þora þeir ekki að dæma??? nú veit eg ekki.
en hvað finnst ykkur um dómarana