Jeffers kominn til Arsenal Arsenal er loksins búið að kaupa leikmann og það er Francis (Dúmbó) Jeffers sem er kominn. Hann kostaði 10 milljónir punda. Hann hefur skorað 20 mörk í 40 leikjum fyrir Everton en hefur mikið verið meiddur. Hann fær treyju nr. 9 hjá Arsenal.

Arsene Wenger hafði þetta að segja um Jeffers: “Francis is a young striker with great potential. Although still only 20, he has a great deal of experience at Premier League level. He has proved with his performances for Everton that he will be a great asset to our Club.”

Jeffers sagði þetta: “I am delighted to join Arsenal. It's a football club with great tradition and world class players. I am looking forward to meeting all my new team mates and helping Arsenal win some honours next season.”

Hvað þýðir þetta svo fyrir Arsenal? Er einhver af framherjum Arsenal að fara frá liðinu eða er pláss fyrir fimm framherja? Eru 10 milljónir punda of mikið fyrir Jeffers?
jogi - smarter than the average bear