Ziege genginn til liðs við Liverpool
              
              
              
              Þýski landsliðsmaðurinn Christian Ziege er á leið til Liverpool fyrir um 660 milljónir króna.  Hann hafði betur en Middlesborough gegn dómstólum og var himinlifandi, sagðist ætíð hafa langað að fara til Liverpool.
                
              
              
              
              
             
        




