Búið er að sýna lista yfir grófustu leikmenn ensku deildarinnar samkvæmt dæmdar aukaspyrnum gulum spjöldum og rauðum spjöldum. Athyglisvert er að efsti maðurinn Oliver Dacourt skildi ekkert rautt spjald hafa og skildi það þá sýna hörku en ekki hversu grófur hann er, eitt stig var gefið fyrir fengið á sig aukaspyrnu þrjú stig fyrir gult spjald og sex stig fyrir rautt spjald. Einnig er athyglisvert að vandræðagemsarnir Roy Keane og Dennis Wise eru ekki inn á listanum og teljast því ekki til 12 mestu “hörkutólanna” í deildinni en hér kemur listinn:

Oliver Dacourt (Leeds) 132
Ashley Ward (Bradford) 122
Don Hutchison (Sunderland) 119
Alan Smith (Leeds) 117
Paulo Wanchope (Manchetser City) 112
Deon Burton (Derby) 106
Gary Speed (Newcastle) 104
George Boateng (Aston Villa) 101
Niall Quinn (Sunderland) 99
Thomas Gravesen (Everton) 96
Dion Dublin (Aston Villa) 96
Patrick Vieira (Arsenal) 94