 Stórleikur annarrar umferðar verður að teljast viðureign KR og ÍA, sem fram fer í Vesturbænum í kvöld.  Leikurinn hefst klukkan 20.  Skagamenn hafa ekki sótt gull í greipar KR-inga síðastliðin misseri, en Skaginn hefur tapað fyrir KR í Vesturbænum síðan 1994, þegar liðin gerðu markalaust jafntefli..  Síðast skoruðu Skagamenn í Vesturbænum árið 1995, en þá fór leikurinn 3:2 og var það eina tap Skgans það árið.
              
              
              Stórleikur annarrar umferðar verður að teljast viðureign KR og ÍA, sem fram fer í Vesturbænum í kvöld.  Leikurinn hefst klukkan 20.  Skagamenn hafa ekki sótt gull í greipar KR-inga síðastliðin misseri, en Skaginn hefur tapað fyrir KR í Vesturbænum síðan 1994, þegar liðin gerðu markalaust jafntefli..  Síðast skoruðu Skagamenn í Vesturbænum árið 1995, en þá fór leikurinn 3:2 og var það eina tap Skgans það árið.En alls hafa liðin mætst 92 sinnum í efstu deild. Úr þeim leikjum hafa Skagamenn sótt fleiri sigra, eða 38, á móti 28 sigrum KR. 25 sinnum hafa liðin gert jafntefli. Markatalan úr þeim leikjum er 150:130, ÍA í hag.
 
        






