Níu "Englendingar" í franska hópnum. 9 leikmenn úr ensku deildinni eru í franska hópnum hjá Roger Lemerre sem tekur þátt í Samveldisleikunum sem haldnir eru í Suður - Kóreu í sumar. Ekki veit ég nú alveg hvaða lið munu keppa í þessari túrneringu en hún hefst 29. mai. Fjórir eru frá Arsenal en fyrir góða frammistöðu í vetur sá Lemerre sér ekki annað fært en að velja Olivier Dacourt, Leedsara, í hópinn. Annars er hann svona skipaður: Ulrich Ramé (Bordeaux), Mickaël Landreau (FC Nantes), Gregory Coupet (Lyon), Marcel Desailly (Chelsea), Mikaël Silvestre (Manchester), Bixente Lizarazu (Bayern Munich), Willy Sagnol (Bayern Munich), Martin Djetou (Monaco), Jérémie Bréchet (Lyon), Frank Leboeuf (Chelsea), Christian Karembeu (Middlesbrough), Zoumana Camara (Marseille), Patrick Vieira (Arsenal), Youri Djorkaeff (Kaiserslautern), Eric Carrière (Nantes), Olivier Dacourt (Leeds), Robert Pires (Arsenal) Thierry Henry (Arsenal), Sylvain Wiltord (Arsenal), Nicolas Anelka (Paris-SG), Steve Marlet (Lyon), Christophe Dugarry (Bordeaux), Laurent Robert (Paris-SG)