Þetta er þá eitt af þessu 1% því forráðamenn Man Utd. fóru til Ítalíu, en ekki öfugt.
Eftir að Parma lækkaði verðið úr 25M punda niður í 18M jukust líkurnar á að þessi skipti gangi í gegn verulega, og eini ágreiningurinn er um laun kappans, en hann vill hvorki meira né minna en 80þús pund á viku, eða rúmar 8 milljónir króna.

Einnig er talið líklegt að Nicky Butt muni fara frá Old Trafford í sumar, og að öllum líkindum verður hann ekki sá eini til að fara.

Einnig er það að frétta að eigandi Fulham Mohamed Al Fayed og Jean Tigana stjóri eru á eftir hinum 34 ára Nigel Martyn, markverði Leeds og Englands, og talið er að eg af þessum kaupum verði muni Fulham borga 5 milljónir, og meira af Fulham, því í gær sagði hinn hávaxni tékki Jan Koller að hann færi frekar til Dortmund sem eru einnig á eftir honum.

Spurs eru að ganga frá 4m kaupum á Goran Bunjevcevic sem er 28 ára varnamaður og Júgóslavneskur landsliðsmaður.
Gary Speed er hugsanlega á förum frá Newcastle og Gareth Southgate hefur sleppt hendinni af fyrirliðabandi Aston Villa og gaf þá ástæðu að það væri erfitt að stjórna liði sem maður krefst sölu frá.

og hana nú ;)