Wenger áfram í London Samningur Arsene Wenger hjá Arsenal rennur út eftir næstu leiktíð og pælingar um hvað hann muni gera svo. Barcelona vill fá hann og eftir tapið gegn Poolurum héldu menn að hann myndi bara fara að fara. En nú segir kallinn að hann ætli að skrifa undir nýjan samning í næstu viku og ætli sér að kaupa eins og tvo nýja leikmenn í sumar. Hann viti hverja hann vill og það séu eingöngu algjörir toppkallar sem komi til greina. Eru þið Arsenal fanar ánægðir með þetta? ég held að hann verði alltaf kallaður Arsene II.