Nú ætla ég að segja mína spá um Meistaradeild Evrópu og hvernig liðum gengur..Og leikmenn sem geta skorað og svona

Bayern Munchen: Bayern er vetrarmeistari í Þýskalandi.. Þeir hafa marga góða menn í sínum röðum. Markaskoraran Makaay,Ballack,Lucio,Schweinsteiger og Frings og fleirri góða leikmenn Þeir voru að fá Lizarazu
aftur og svona. Þeir lentu í 2.sæti í sínum riðli eftir Juventus.

Arsenal: Þeir eru í 2.sæti í Ensku úrvaldsdeildinni.Eins og allir vita þá eru þeir með stjörnuprýtt lið.Þeir hafa Henry,Reyes,Viera,Lungberg,Pires,Campell og fleirri góða leikmenn. Þeir lentu í 1.sæti í sinum riðli.

Liverpool:Þeir eru í 5.sæti í Enskuúrvaldsdeildinni.Þeir eru með gott lið. Gerrard,Baros,Mellor sem hefur staðið sig vel.Þeir voru í 2.sæti eftir Monaco.

Bayer Leverkusen: Þeir eru í 8.sæti í þýskudeildinni. Þeir hafa ekki staðið sig vel á þessu tímabili. Þeir eru með leikmenn eins og Berbatov sem skoraði gegn Íslandi. Þeir seldu samt góða menn. Neuville,Lucio og Teddy Lucic fór aftur heim til Svíþjóðar. Þeir lentu í 1.sæti í sínum riðli á undan Real Madrid!Unnu þá 1 sinni og gerðu jafnt við þá.

PSV Þeir eru í 2.sæti í Hollensku deildinni. Þeir eru með jafn mörg stig og AZ Alkmaar.Sem eru undan á markatölu. Þeir eru búnir að selja sínu bestu menn í gegnum árin. Þeir seldu Robben í sumar. Þeir voru í 2.sæti á eftir Arsenal í sínum riðli.

Monaco: Þeir eru í 4.sæti frönsku deildarinnar. Ég þekki ekki vel menn sem leika með Monaco.Nema Saviola sem er í láni frá Liverpool Þeir voru í Úrslitum meistaradeildarinnar í fyrra.En töpuðu gegn Porto. Þeir lentu í 1. sæti í sínum riðli á undan Liverpool.

Real Madrid: Þeir eru í 3.sæti La liga. Þeir eru með jafnmörg stig og Valencia sem er í 2.sæti. Þeir eru með besta lið í heimi…..Eða reyndar besta leikmannahóp. Þeir spila ekki eins og besta lið í heimi. Þeir hafa Zidane,Owen,Beckham,Raul,Figo,Ronaldo,Morientes(Hann verður væntanlega seldur á næstuni)Woodgate,Carlos og fleirri snillinga.! Sagt er að þeir ætla að fá sér Unglinginn frá brasílu Robinho. Þeir voru í 2.sæti í sínum riðli eftir Leverkusen.

Juventus Þeir eru í 1.sæti í Ítölsku deildinni. Þeir hafa stjörnuprýtt lið Þeir hafa Nedved,Del Piero og Buffon og fleirri góða leikmenn. Þeir voru í 1.sæti síns riðils á undan Bayern Munchen.

Barcelona: Barcelona er í fyrsta sæti í La Liga. Þeir hafa leikmenn eins og Eto'o,Ronaldinho,Deco og geðvika leikmenn. Þeir eru besta félagslið í heimi í dag. Sagt er að þeir eru á eftir norska leikmanninum Carew og Solari frá Real Madrid.Þeir unnu sinn riðil.

Chelsea: Chelsea er í 1.sæti í Ensku úrvaldsdeildinni. Þeir töpuðu gegn Monco í fyrra í undanúrslitum. Þeir hafa stjörnuprýtt lið. Lampard,Terry,Cech,Eður,Robben,Drogba og fleirri stór nönf. Þeir unnu sinn riðil. Þeir voru undan Porto.

Werder Bremen: Þeir eru í 5.sæti Þýsku Bundesligunar. Þeir eru með leikmenn eins og Baumann, Zidan(hann kom í dag 08.01.2005) og Ernst fleirri leikmenn. Charisteas fór til Ajax fyrir nokkrum dögum. Þeir voru í 2 sæti síns riðils á eftir Inter.

Lyon: Þeir er í 1.sæti frönsku deildarinnar. Þeir urðu fyrir áfalli þegar Elber meiddist.Ég veit ekkert mikið um þá.Vegna þess að ég fylgjist ekki mikið með franska boltanum. Nema ég veit hver Diarra sem skoraði gegn Man utd. Þeir voru í 1 sæti í sínum riðli á undan Liverpool.

Man Utd:Þeir eru í 3.sæti ensku úrvaldsdeilarinnar. Þeir hafa stjörnuprýtt lið en því miður fyrir þá eru flestir í meiðslum. Saha er að koma til. Nistelrooy verður rétt svo tilbúin gegn Milan. Giggs er meiddur. Man utd hefur líka m.a Scholes,Rooney,Smith,Ronaldo og Ferdinand. Man utd urðu í 2.sæti í ´sinum riðli eftir Lyon. Þar sem Alex hvildi sína menn og töpuðu 3-0 í seinasta leik(Þeir voru örrugir með sæti í 16 liða úrslitum.

AC Milan : Þeir eru í 2.sæti ítölsku deildarinnar á eftir Juventus. Þeir hafa gott lið. Kaka,Dida,Crespo í láni frá Chelsea, Dhorasoo ,Shevchenko, Seedorf,Cafu,Nesta,Stam og fleirri góða menn. Þeir voru í 2.sæti eftir Barcelona.

Porto Þeir eru í 1.sæti í Portugölsku deilinni seinasta þegar ég vissi. Þeir hafa ágætan leikmanna hóp en ég man bara eftir einum í augnablikinu. Það er hann Diego. Þeir keyptu hann eftir að þeir seldu Deco til Barce. Þeir enduðu í 2.sæti í sínum riðli eftir Chelsea.

Internazionale(Inter Milan): Þeir eru í 4 sæti ítölsku deilarinnar. Þeir hafa góða leikmenn eins og Adriano,Veron í láni frá Chelsea,Toldo og fleirri góða knattspyrnumenn. Þeir lentu í fyrsta sæti í sínum riðli á undan Werder Bremen.

Næstu leikir í Meistaradeildinni: spá mín með 1 og 2

Bayern Munchen - Arsenal 1
Liverpool - Bayer Leverkusen 1
PSV - Monaco 2
Real Madrid - Juventus 2
Barcelona - Chelsea 1
Werder Bremen - Lyon 1
Man. United - AC Milan 1
Porto - Internazionale 2

Þessi lið mæstast 22 og 23 Febrúar. Spáin mín

9-16 sæti. Porto, AC milan, Lyon, Chelsea, Real Madrid, Arsenal, Bayer Leverkusen, Monaco.
5-8 sæti. Bayern Munchen, Werder Bremen, PSV, Inter
3-4 Liverpool, Man utd
2.sæti Juventus
1.sæti Barcelona

Svona er spáin mín. Það er 0.00001% að þetta fer svona af því að kanski fer örruglega ekki eftir essari röð.
Og líka AC milan getur unnið Man utd og Chelsea getur unnið Barcelona. Arsenal geta unnið Bayern Munchen. En ég vona að 1.og 2.sæti er rétt. Eða allavega að Juve og Barce komast í Úrslitinn. Af því að þá verður geggjaður Úrslitaleikur.!!! Besti úrslitaleikur síðari ára…Og vonandi verða lykilmenn ekki í banni eða meiddir!

Takk fyri