Henry maður ársins hjá Skysports
              
              
              
              Thierry Henry,leikmaður Arsenal er maður ársina að mati lesenda skysports.com. Val hafði staðið yfir í dágóðan tíma og fékk Henry 19% atkvæða tveimur prósentum meira en Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool sem kom næstur með 17%. Þriðji var með 15% Ronaldinho hjá Barcelona. Fjórði var með 10% José Moruinho, stjóri Chelsea. Í fimmtasæti með 9% voru Frank Lampard, Chelsea og Wayne Rooney, Manchester United.
                
              
              
              
              
             
        









