Jæja oft hef ég teki efti rþví að fólk hér á huga virðist geta komið með rosa yfirlísingar í nóvumber og síðan bara látið það hverfa eins og titilvonir sumra liða.

Ég var allavega að kýkja á gamlan póst hérna um Að wayne Rooney væri mjög líklega að fara til Man utd. Og fannst mér þetta skemtileg lesnig og langaði að setja hér upp nokkur ummæli frá þeim póst.




kerenze 29. ágúst 2004 - 11:36:28
Fyrra álit Svara

“Ég held að honum langi bara alls ekkert að fara til Man Utd ! Ástæðan hans : Af því þeir eru að verða ömurlegir !
Ástæða 2 : ömurlegt lið .. bara mitt álit !
Man Utd er að falla .. ”

Honum til varnar segir hann held svo kannski ekki mikið út á þetta að setja

Siberian 29. ágúst 2004 - 15:57:43

“síðan er alltaf verið að segja að Arsenal hafi ekki góða breidd:) held að fólk ætti að horfa frekar á breiddina hjá manure”


Snuzi 29. ágúst 2004 - 23:55:25

Ég Trúi ekki ad tetta kvikindi se ad koma til ManUtd :o . . Rooney = Getur ekkert ! !


Joakim 2. september 2004 - 16:50:49

Hvað er málið með Man utd. og alex ferguson kaupa alltaf einhverjar stjörnur. Þeir kunna ekki að kaupa leikmenn nema bara þeir eiga nóg af pening. Lítum á Arsenal t.d þeir hafa keypt mikið af ungum óþekktum strákum sem verða svo að stjörnum. Og þessir óþekktu hjá Man er drullu lélegir.

Langar svoldið að svar þessu.
Ronaldo,Howard,Heinze og Spector. En hann gæti hafa átt við þá sem voru keyptir og urðu svo ekki frægir.

En Síðan kemur ein póstur sem þaggaði allt niður og hefur ekkert meira verið skrifað.

Ironbeast 1. október 2004 - 13:19:33

Man Utd eru búnir að kaup Rooney og hann skoraði þrennu í sínum fyrsta leik.

Langaði mig bara að benda á þetta að fólk hér virðist þurfa að koma með stórar yfirlýsingar alltaf áður en tímabilið er byrjað með engum rökum.

Hvernig væri að á næsta ári mundi maður bíða með fullyrðingar að MAn utd falli og Liverpool séu að fara vinna titilinn allavega þar til eftir desember.

;)