Leikur ársins sem að komin í deildinni var Arsenal-Chelsea. Það var strax á fyrstu mínútu að það kom löng sending á Henry. Henry gaf síðan á Reyes sem að gaf hann strax aftur á Henry með skalla og Henry tók við honum alveg frábærlega. Síðan skoraði hann alveg óverjandi mark á móti Petr Cech.

Eftir fimm mínútur gaf Eiður Smári góða sendingu á Frank Lampard sem að skaut gott skott en markmaðurinn Almunia varði meistaralega.

Á 16 mínútu fengu Chelsea hornspyrnu sem að Arjen Robben tók. John Terry gerði þá frábærlega og skallaði í markið aæveg óverjandi fyrir Almunia.

En á 29 mínútu gerðist skrýtið atvik. Robert pires fékk og á meeðan Petr Cech var að stilla varnarveggnum skoraði Henry úr aukaspyrnunni. Að mínu mati var þetta frekar ósanngjart.

Í hálfleik gerðu Chelsea tvær skiptingar, hann setti Didier Drogba inná fyrir Ricardo Carvalho og Wayne Bridge inná fyrir Tiago.

Einni mínútu eftir að það var flautað til að byrja seinni hálfleikinn jöfnuðu Chelsea.
Það var Eiður Smári sem skoraði enn það mætti segja að þetta mark var markið hans Ashley Cole. En hann ýtti Eið Smára á boltann.
En þetta gerðist úr aukaspyrnu frá Frank Lampard sem að gaf á Gallas senm að skallaði á Eið Smára