Góðan daginn. Ég var að vafra um á fotbolti.net eins og ég er vanur að gera, en þá rak ég augun í þessa könnun sem er nú í gangi hjá þeim.


Könnunin hljómar svona: Vilt þú frekar sjá íslenska skjaldamerkið á landsliðstreyjum Íslands heldur en merki KSÍ?

Já, mér finnst KSÍ merkið eyðileggja búninginn. Hugsið aðeins um þetta þetta væri eins og England myndi hafa stafi hjá sér sem skammstafa Enska Knattspyrnusambandið, er ekki viss á nafninu, kæmi það vel út ? Nei.

Mér finnst að það ætti að breyta búningunum eða hvað finnst ykkur ? Endilega kjósið líka á fotbolti.net það verður gaman að fylgjast með þessu.

Kv. Ási
www.fotbolti.net kjósið þar !
Ég kem samt ekkert nálægt fotbolti.net ;]
acrosstheuniverse