Jæja þá er komið að því að stækka eigi laugardalsvöllin sem eru mikil gleðitíðindi enda völlurinn löngu orðinn “gamaldags”. Ég vildi því koma á framfæri einu. Það hefur lengi verið kvartað undan því að áhorfendur sitji of langt frá vellinum.
Þó að ákveðið yrði að setja stúkur yfir hlaupabrautina þá yrðu allir frjálsíþróttamenn æfir þannig að ég er með hugmynd. Hvernig væri að setja stúkur sem hægt væri að draga út frá núverandi stúkum og svo ýta þeim aftur upp þegar þyrfti að naota hlaupabruatinni. Endilega commenterið á þetta