Forseti Bari Vincenzo Matarrese sendi út fréttaskeyti í
morgun(miðvikudag) þess efnis að Þjálfari Bari Eugenio Fascetti.
Við þjálfun Bari tekur unglingaþjálfari Bari Arcangelo
Sciaccamanico til loka leiktíðar. Það sem fyllti mælinn hjá
forsetanum var tapið á sunnudag fyrir Perugia, Bari náði að komast
í 3-0 en Perugia skoraði 4 mörk í seinni hálfleik og vann leikinn 3-4.
Bari er því sem næst fallið úr A deildinni, liðið er níu stigum frá
því að komast úr fallsvæðinu og er það talið vonlaus barrátta.
Fascetti var þjálfari Bari frá árinu 1995, hann var alltaf óvinsæll
hjá hluta áhagendna Bari.