Nýtt rautt ljón hjá KR
              
              
              
              KR-ingar leita nú að nýju Rauðu ljóni.  Þ.e.a.s. þeir leita að nýjum aðila til að vera inin í ljónshamnum.  Laugardaginn 12. maí verður áheyrnarpróf, svokallað, en þá fá þeir sem áhuga hafa á að leika ljónið í sumar tækifæri til að sanna hæfileika sína sem ljón í búningnum.  Hægt verður að sækja um á kr.is.
                
              
              
              
              
             
        




