Jæja!
Nú er að duga eða drepast. Liverpool taka á móti Barcelona í kvöld. Þetta er svo mikilvægur leikur og skiptir að sjálfsögðu öllu máli að vinna. Það er ekki hægt að segja að Poolarar séu í góðum málum því þeir skoruðu ekki í fyrri leiknum þannig að ef Barcelona tekst að skora á Anfield þá er þetta sama sem búið. Dietmar Hamann sagði í viðtali að þeir yrðu að taka á þessum leik eins og þegar þeir mættu Porto síðast. Þá voru þeir líka í stöðunni 0-0 og spiluðu solid varnarleik og voru þolinmóðir að bíða eftir góðum færum. Ekki má gleyma því að Barcelona er eitt af bestu liðum Evrópu og tóku þeir til dæmis Leeds 4 - 0 í fyrsta Champions´League leiknum. Jæja nóg um það.
Búið er að setja upp liðin. Byrjunarlið Liverpool er svona.

1 Sander Westerveld
6 Markus Babbel
12 Sami Hyypiä
2 Stephane Henchoz
23 Jamie Carragher
13 Danny Murphy
17 Steven Gerrard
16 Dietmar Hamann
15 Patrik Berger
9 Robbie Fowler ©
10 Michael Owen

Subs:
19 Pegguy Arphexad
3 Christian Ziege
7 Vladimir Smicer
8 Emile Heskey
21 Gary McAllister
27 Grégory Vignal
29 Stephen Wright

Lið Barcelona lítur svona út:
35 Jose Reina Paez
- Gabri
24 Carles Puyol
3 Frank De Boer
12 Sergi
21 Luis Enrique
4 Guardiola
8 Philip Cocu
11 Marc Overmars
10 Rivaldo
9 Patrick Kluivert

Subs:
1 Richard Dutriel
6 Ivan De la Pena
7 Alfonso Perez
16 Hernandez Xavi
17 Emmanuel Petit
23 Boudewijn Zenden
- Dani
Svo segi ég bara “Áfram Liverpool”.