Man U orðnir 12 í byrjunarliði. Þetta hlýtur að teljast snilld. Að ná að lauma sér á mynd með Man U fyrir leikinn gegn Bayern og komast upp með það. Það veit enginn ennþá hver maðurinn er, en honum til heiðurs birtist hér mynd af honum, og auglýsum eftir einhverjum sem veit deili á honum. Nokkur af æsifréttablöðunum í Bretlandi hafa heitið verðlaunum hverjum sem geta bent á hann.
En allavega þá er þetta snilld.