David Beckham, ein helsta stjarnan hjá Manchester United hlaut bakmeiðsla á æfingu á Old Trafford í gær og ekki er víst að hann spili um Góðgerðarskjöldinn á morgun. Þetta kann að fara illa með United.