Andri Sigþórsson er eins og er framherji. Í gær náðu Porstmouth að kaupa framherjann Lee Mills frá Bradford fyrir 145 milljónir króna. Portsmouth hafa lítið sem ekkert verið að tala við Andra núna. En ég held að þeir muni geyma með að kaupa Andra og treysta á að þegar samningur hans renni út fái Andri ekki nýjann samning og fari þá frítt.