Loksins, loksins, þetta var búið að standa lengi. Paulo Wanchope frá Kosta Ríka er loks búinn að skrifa undir hjá Manchester City. Hann lék síðustu leiktíð með West Ham en var ekkert sérlega góður þar þannig að honum ætti að líða vel að komast þaðan. Hann kostaði 440 Millj. króna.