Ítalski leikmaður Benito Carbone sem var lánsmaður hjá Aston Villa í fyrra og hefur undanfarin ár verið leikmaður Sheffield Wednesday sem fallir eru í fyrstu deild skrifaði undir fjögurra ára samning við Bradford. Tvö önnur lið höfðu reynt að krækja sig í hann, þar með Aston Villa(á fullan samning) og Coventry City.