Það var í norska bolanum að Stabæk og Viking mættust. Stabæk sigruðu Viking 4:1. Ríkharður Daðason lék allan leikinn fyrir Viking en Marel Baldvinsson kom inn á sem varamaður þegar 20 mín. voru eftir að leiknum. Stabæk er nú í sjötta sæti deildarinnar með 24 stig, en Viking hefur 30 stig í öðru sæti.