Eins og hefur verið hafa Stoke City, liðið okkar í ensku 2. deildinni verið að reyna að krækja sig í Lee Peacock framherja frá Manchester City. Þeim tókst það nú á endanum ekki heldur gekk hann til liðs við Bristol City fyrir 75 milljónir króna. Stoke mun halda áfram leit sinni að framherja og hafa Tony Cottee, leikmaður Leicester, og Paul Dickov, Manchester City, verið orðaðir við félagið.