ég held að Atli sé ekki á réttri leið með liðið og ef hann fær ekki 9 stig úr næstu 3 leikjum ætti hann að segja af sér.
Strákarnir geta ekki borið virðingu fyrir svona þjálfara.
Sem segir eitt en gerir annað t.d.

Leikur á móti Dönum
nr 1. Brynjar Björn á Bekknum , Atli segir hann er ekki að spila miðju með félagsliði sínu og fer þess vegna á bekkinn. Helgi Kolviðsson á miðjuna. ( gott og blessað rökfast menn spili sömu stöðu með landslið og félagsliði sama og Gaui gerði)

nr 2 Atli ákveður að verjast ekki gegn dönum heldur sækja spilar 442. Ísland skorar eitt mark ( úr föstuleikatriði einkenni Guðjóns)
fær á sig 2 mörk og tapar. var rétt að sækja . nei Danir eru stórveldi í fótbolta við ekki. Við áttum að verjast í 1 -0 og reyna að hanga á því Sóknartilburðir liðsins í leiknum voru ófrumlegir.

Leikur á móti Tékkum

nr 1 Atli lætur hafa eftir sér að hann hafi ekkert kynnt sér lið Tékka , jú hann man eftir Porborski sem gerði garðin frægan í Evrópukeppninn 96 og hefur ekki getað neitt síðan.
Uppstilling 442 ha Heiðar Helguson (senter spilar Hægri kant )
Hermann Hreiðarsson Vinstibakvörður spilar vinstri kant ) bíttu hvað sagði Atli aftur um það að Brynjar Björn spilaði ekki miðju á móti Dönum ,,, jú hann var ekki að spila þá stöðu með Félagsliði sínu. En Hermann vinstri Bakkvörður og Heiðar senter á köntunum og Tryggvi og Þórður kantmenn á bekknum. (Atli Veit sko hvað hann syngur) Leikur tapast 4-0 ein mesta skömm íslands í fleiri ár.

Leikur á móti N- írum ísland stefnir á að sækja sjálfsagt mál
mark kemur úr föstuleikatriði ( Guðjóns stíll)og jú sonur hans skoraði

Leikur á móti Búlgaríu

ok ósanngjarnt að tapa en hvað gerir Atli gáfulegt í þessum leik velur 4 sentera og einn Þeirra er Andri Sigþórsson HALLÓ HALLÓ
leikmaður sem hefur gert 1 mark í hinni sterku atvinnumannadeild í Austutríki. HALLÓ HALLÓ hvað með Jóhannes karl í Hollandi það er jú sterk deild. Hermann Hreiðarson fer í miðvörð af hverju fór Brynjar Björn ekki þangað hann spilar þar með félagsliði sínu.
hemmi á vinstri eða hægri og Arnar á hinum kantinum eða Lárus hann hefur staðið sig vel og hvað var málið með að setja tryggva ekki inn fyrr og taka þórð útaf einn líflegasta mann liðsins. og Setja Andra HALLÓ HALLó Sigþórsson úr hinni sterku Atvinnumannadeild í austurríki þar sem hann er jú vara maður inn á.

Staðreynd Atli er ekki rétti karlinn í brúnni: