Blessaðir.

Eftir þetta ár í fótboltanum þarf ég að spyrja ykkur hvernig draumaliðið ykkar er.
Mitt draumalið er:

Gk: Það eru þrír sem koma til greina hjá mér, það eru Jens Lehman, Tim Howard og Maik Taylor en hann sem verður á toppnum hjá mér er Jens Lehman.

Dr: Hann William Gallas og Gary Neville eru á toppnum en hann Gallas finnst mér hafa verið betri.

Dl: Aðeins tveir hér en það eru Wayne Bridge og Ashley Cole en hann Wayne Bridge var betri.

Dc: Hér komast fjórir menn fyrir og þeir eru Sol Campbell, Sami Hyypia, John Terry og Mario Melchiot, en auðvitað er það Sol Campbell sem fær að vera hér.

Dc: Þá eru þeir þrír eftir og það eru Sami Hyypia, John Terry og Mario Melchiot, ég útiloka Mario Melchiot og Sami Hyypia og vel John Terry.

Mr: Þetta er engin spurning og ég skal svara henni strax, þetta er Freddy Ljungberg og enginn annar.

Ml: Mér fannst tveir rosalega góðir og þeir eru Ryan Giggs og Robert Pires en hann Pires gerði svo mörg góð mörk að hann er sá sem ég vel.

Mc: Það eru akkúrat tveir og það er Patrik Viera og Frank Lampart sem eiga þessa stöðu skilda svo ég segi Frank Lampart hér.

Mc: Eins og ég sagði bara tveir þannig að Patrik Viera hér í þessari stöðu.

Fc: Þeir eru fimm og þeir eru Luis Saha, Alan Shearer, Thierry Henry, Ruud Van Nistelrooy og Nicolas Anelka, hann Henry er engin spurning.

Fc: Mér er sama um Luis Saha og Anelka svo ég vel hann sem var næst hæstur í mörkunum og það er Alan Shearer.

Manager: Bara einn kemur til greina að stjórna svona liði og það er Arséne Wenger eftir að fara með Arsenal alla leiðina í deildinni án taps.

Svona er þá liðið:
Gk: Jens Lehman
Dr: William Gallas Dc: Sol Campbell Dc: John Terry Dl: Bridge
Mr: Freddy Ljungberg Mc: Patrik Viera Mc: Frank Lampart Ml: Pires
Fc: Alan Shearer Fc: Therry Henry
Manager: Aréne Wenger
Segið mér ykkar lið.

Kveðja Gwee.
Kveðja Gwee