Nú var mikill spenna fyrir einn leik, leikurinn var loksins að koma sem ég hafði beðið eftir, Liverpool á móti Man Utd. Leikurinn byrjaði leiðinlega og færin voru fá. Liverpool virtust vera ákveðnir að vinna en sýndu það ekki. Fá voru nú færinn í fyrri hálfleik og allt stefndi í leiðinlegan seinni hálfleik en í honum fékk Man Utd nokkur færi og stefnda í að Manchester United væri að fara að gera mark enn því miður var vörninn hjá Liverpool svo rosalega sterk og markmaðurinn Dudek varði hvert skot sem fór á ramman. Sjálfur hélt ég að leikurinn færi jafntefli en með tímanum hélt ég að Man Utd myndi vinna hann! En allt í einu gerist eitt ótrúlegt. Liverpool fékk víti með því að Gary Nevill felldi Steven Gerrard og Danny Murphy átti að taka hana. Sjálfur hélt ég að hann myndi klúðra en líkurnar eru 70-30. Markið kemur hjá honum Danny Murphy. Sjálfur fannst mér þetta vera gjörsamlega á móti gangi leiksins en sætti mig við þetta.
Lið Liverpools var:
GK: Dudek
DR: Carracger
DL: Riise
DC: Hypia
DC: Hencoch
MR: Finnan
ML: Murphy
MC: Hahman
MC: Gerrard
FC: Owen
FC: Keawel

Lið Man Utd var:
GK: Howard
DR: G. Neville
DL: O'Shea
DC: Silvestre
DC: Brown
MR: Fletcher
ML: Ronaldo
MC: Kean
MC: P. Neville
FC: Giggs
FC: Saha

Kveðja Gwee.
Kveðja Gwee