Jimmy Floyd Hasselbaink framherji Chelsea sagði í blaðamannaviðtali að hann væri orðin þreyttur á því að vera endalaust í slöppu liði hann sagði ,, þegar ég var hjá Atletico féllum við og nú þegar ég er hjá Chelsea miðar okkur ekkert. Hann sagði enn fremur að liði væri uppbyggt af of gömlum leikmönnum og það eina sem væri til fyrirmyndar væri samspil hans og Eiðs okkar Guðjohnsen.
Alan Curbishley knattspyrnustjóri Charlton var orðaður við Tottenham í dag og eigendur Charlton voru snöggir að koma því á framfæri að þeir bjuggust við því að Alan myndi semja við þá á næstunni þeir lögðu einnig mikla áherslu á að það væri mikilvægt að hann yrði hjá félaginu næstu fjögur til fimm árin.