Komiði sæl ég er hérna mjög mikill Liverpool fan. Því miður hefur illt gengi Liverpool ekki farið fram hjá “fake-stuðningsmönnum” liðsins. Fake-stuðningsmenn fylgjast ekkert með og hafa ekkret vit á fótbolta og vilja alltaf selja leimenn sem skora ekki og reka þjálfara sem landa ekki stórtitlum á hverju tímabili.
Núna eru allir "fake-stuðningsmennirnir á því að reka eigi Houllier. Þeir skella allri skuldinni á aumingja þjálfarann en gleyma alveg öllum prímadonnonum sem fá margar billjónir á mánuði fyrir að spila fótbolta. Ég vil minna þennan hóp stuðningsmanna á fyrstu ár Alexs nokkurs Fergusonar stjóra Man Utd. Þau voru þyrnum stráð og átti að reka kallinn en stjórnin gaf honum lokaséns sem borgaði sig aldelis. En aftur að Liverpool, þeir hafa spilað þetta tímabil illa en alltaf þegar þeir komast á skrið hrapa þeir jafn hraðan niður og ég vil þar kenna fake stuðningsmönnumunm um þar sem þessir menn rífa allt sjálfstraust úr leikmönnunum. Bara eitt að lokum. Þið fake-stuðningsmenn sem gerið ekkert annað en að gagnrýna Houllier og tala illa um leikmenn hvers vegna haldiði ennþá með Liverpool haldiði bara með Man Utd og hættið að væla.
Yakk fyri