Í dag, á Laugardalsvellinum fór fram leikur ÍA Akranes og Gent(sem Guðmundur Benediktsson hefur verið hjá á láni) frá belgíu. Leikurinn endaði 3-0 fyrir Gent og skoraðu þar mörkin Aldo Oscese(2) og Morten Petersen(1). Belgarnir fá gott veganesti í síðari leik liðanna sem fer í belgíu, þar verður allur stuðningurinn þeirra og þeir eru í góðri stöðu, annað en skagamenn sem eru útilokaðir nánast áfram.