Þessi leikur fer fram í Laugardalnum 16. ágúst og er þetta í norðurlandamóti landsliða. Svíarnir eru ekkert að taka þessum leikjum neitt á þá vegu að leyfa einhverjum ungum að spila og spreyta sig heldur eru þeir með 11 af öllum 16 mannahópnum skipað mönnum sem leika erlendis, ekki veit ég hvernig hópur okkar verður, held að það sé ekki búið að ráða úr því en hér hef ég hóp svía.

<b>Markverðir:</b>
Magnus Hedman (Coventry City), Magnus Kihlstedt (Brann).

<b>Varnarmenn:</b>
Patrik Andersson (Bayern München), Joakim Björklund (Valencia), Teddy Lucic (AIK Stokkhólmi), Olof Mellberg (Racing Santander), Roland Nilsson (Helsingborg).

<b>Miðjumenn:</b>
Niklas Alexandersson (Everton), Daniel Andersson (Bari), Anders Svensson (Elfsborg), Håkan Mild (IFK Gautaborg), Fredrik Ljungberg (Arsenal), Magnus Svensson (Bröndby).

<b>Sóknarmenn:</b>
Marcus Allbäck (Örgryte), Kennet Andersson (Fenerbache), Yskel Osmanovski (Bari).

Eitt er til viðbóta hér, reynt verður djúpt að bæta inn í hópinn Johan Mjällby og Henrik Larsson sem hefja brátt tímabil í skotlandi með Celtic.