Shearer verður kannski ekkert meira með á þessari leiktíð. Shearer meiddist á æfingu í gær aðeins tveim vikum eftir að hann byrjaði aftur að æfa eftir hné aðgerð fyrir tveim mánuðum. Hann fer til sérfræðinga í næstu viku en þetta lítur ekki vel út fyrir Newcastle því að það gengur ekkert alltof vel hjá þeim og fyrir eru nokkrir góðir leikmenn meiddir.
Shearer meiddur
Shearer verður kannski ekkert meira með á þessari leiktíð. Shearer meiddist á æfingu í gær aðeins tveim vikum eftir að hann byrjaði aftur að æfa eftir hné aðgerð fyrir tveim mánuðum. Hann fer til sérfræðinga í næstu viku en þetta lítur ekki vel út fyrir Newcastle því að það gengur ekkert alltof vel hjá þeim og fyrir eru nokkrir góðir leikmenn meiddir.