Roma tapar ! Eftir að hafa gert jafntefli við Udinese á heimavelli síðustu
helgi töpuðu Rómverjarnir þessa helgi gegn Brescia á útivelli
1-0. Þetta lítur ekki mjög vel út fyrir Roma þar sem þeir fara að
missa Juventus fram úr sér og láta AC Milan komast úr
greipum. Það kemur í ljós á morgunn hvernig hinn toppliðin
standa sig, en Juventus tekur á móti Chievo og AC Milan
sækir Bologna heim, en þeir hafa oft ollið stórliðinum
vandræðum.

Hérna eru allir leikirnir sem verða spilaðir á Sunnudaginn:

14:00 Ancona - Lecce
14:00 Juventus - Chievo
14:00 Udinese - Modena
14:00 Bologna - Milan
14:00 Perugia - Parma
19:30 Inter - Siena