JHON HOULDING

John Houlding var og hét maður sem átti leikvang, leikvangin kallaði hann Andfield og hann leigði hann út til Everton en eftir deilur við eigendur Everton um leiguna á vellinum, fluttu þeir burt. Nú var hann í vanda með fínasta völl en ekkert keppnis lið en Houlding dó ekki ráða laus og stofnaði sitt eigið lið og Liverpool var það látið heita eftir að deildin bannaði honum að nota Everton-nafnið. Houlding náði tvem mönnum með sér frá Everton John McKenna fyrverandi Rugby leikmaður varð framkvæmdastjóri en vinur Houlding og fyrverandi ritari Everton William E Barclay einig. Holding sótti um þáttöku í annari deild en var neita að sökum þess að engir leikmenn voru í liðinu þá fór McKenna til skotlands með 500 sterlingspund og kom aftur með 13 Skota lið “Makkana” því flestir voru með eftirnafn sem byrjaði á Mc-. Liverpool lék þá í Lancashire-héraðsdeildinni sem fór ekki verr en svo að þeir unnu hana og skutu á meðalliða Everton ref fyrir rass og vann bæði í Lancashire-héraðsdeildinni og Lancashire-héraðsbikarnum og fékk verðlauna gripi til geimslu í eitt ár. Þessum fyrstu verlaunagripum Liverpool leið nú ekki betur en að láta sela sér og þurfti Houlding að borga 150 pung sem var mikill peningur í þá tíma.
Næsta ár sótti McKenna um þáttöku í annari deild á þess að tala við hvorurn hinna um það ekki leit það vel út en dagin áður en deildin byrjaði lagði liðið Rudda-Bulgarde upp lauppana og Liverpool fékk lausa plássið sem var nú nausinlegt enga allir leikmenn liðsins á atvinnumanna samningi.

Liverpool var ekki stöðvað þetta tímabil og hreppti efsta sæti 2. deildar án þess að tapa leik sem var einstakt afrek og þá var leikið neðsta lið fyrstudeildar gegn efsta liði annarar þannig neðsta liðið var ekki fallið strax en þetta hélt Liverpool ekki í skefjunum heldur bustuðu þeir liðið Newton Health (nú undir nafninu Man UTD) samtals 4-0 en munurin á deildunum var milkill og féll liverpool strax aftur niður í neðri deild. Poolarar gáfust ekki upp á þessu á tímabilinu 1895-1986 því liðið setti fjölmörg met í markaskorun og sum þeirra standa enn. Liverpool var með 106 mörk í 30 leikjum og tíu sinnum með yfir 5 mörk í leik ekkert fékk liðið stöðvað til dæmis liðið lagði Rotherham 10:1 í deildinni. Nú fór McKenna og sannfærði einn hæfasta framkvæmdastjórann í ensku knattspyrnunni, mann að nafni Tom Watson, til að taka einn við stjórnartaumum liðsins. Síðan settist McKenna í stjórn og fyldist með öllu ú aftursætinu