Veðbankar í Englandi hafa verið að spá í spilin og þar með má geta að liðinu okkar í 2. deildinni Stoke City er spáð í annað sæti og þá mun það sjálfkrafa komast upp í sá fyrstu(þurfa þá ekkert að keppa um það), það sést að Guðjón Þórðarson er orðinn vinsæll á bretlandseyjum.
Hér er taflan yfir alla spá 2. deildar:

Meðaltal á líkum allra helstu veðbanka á Englandi:

Wigan 10 á móti 3
Stoke 9 á móti 2
Millwall 13 á móti 2
Reading 7 á móti 1
Bristol City 10 á móti 1
Bristol Rov. 14 á móti 1
Walsall 16 á móti 1
Port Vale 16 á móti 1
Swindon 16 á móti 1
Swansea 22 á móti 1
Notts County 20 á móti 1
Wrexham 25 á móti 1
Brentford 28 á móti 1
Luton 25 á móti 1
Rotherham 25 á móti 1
Wycombe 33 á móti 1
Northampton 25 á móti 1
Bournemouth 33 á móti 1
Peterborough 40 á móti 1
Oldham 40 á móti 1
Bury 40 á móti 1
Oxford 50 á móti 1
Colchester 50 á móti 1
Cambridge 66 á móti 1

Íþróttatímaritið PA Sport spáir röð sex efstu liðanna eftirarandi:

1. Wigan
2. Reading
————-
3. Walsall
4. Millwall
5. Stoke
6. Bristol City
(Millwall vinnur umspilið)