Liverpool tapaði fyrir Leicester 1-0. Það var maðurinn með fáránlega nafnið Akinbiyi sem skoraði fyrir Leicester á 51 mínútu. Önnur úrslit urðu þau að Arsenal vann West ham 3-0, Derby vann Tottenham 2-1, Newcastle og Everton gerðu 1-1 jafntefli. Cventry og Chelsea gerðu jafntefli 0-0, City tapaði fyrir Southamton og Charlton og Boro gerðu jafntefli.

Með úrslitum dagsins komu Arsenal menn sér frá öðrum liðum og björguðu andlitinu að hluta til eftir leikinn á Old trafford. Þórður kom inn á 77 min fyrir Derby og Arnar á svipuðum tíma fyrir leisecterfjkdsj, og átti þátt í öðru marki sinna manna. Eiður byrjaði inn á fyrir Chelsea, en var skipt út af fyrir Zola undir lok leiksins.

Það dylst líklega engum hverjum ég held með, og ég er farinn í fílu.