Ég hef ákveðið að skrifa um Freddy Adu sem er 14 ára strákur og var í vikunni að skrifa undir samning við DC United og með því varð hann yngsti spilandi “alvöru” knattspyrnu maður heims.


Freddy Adu fæddist þann 2.júni 1989 í Ghana.Hann flutti til Bandaríkjana þegar hann var átta ára gamall með fjölskyldu sinni.Hann hafði áhyggjur af því að geta ekki spilað fótbolta eins mikið þar og hann gerði í Ghana.Ekki reyndist það nú vandamál því að skólafélagi hans sá hann og lét foreldra sína vita og Freddy komst hann í lið í nágreninu.Hæfileikar hans spurðust fljót út og talað hefur verið um hann sem einn af efnilegasti knattspyrnu man heims.Móðir hans hafnaði samningi frá ítalska liðinu Inter þegar hann var aðeins 11 ára gamall.Í vor kláraði Freddy menntaskólann tveimur árum á undan áætlun,hann sleppti einum bekk og tók tvo sama árið.

Freddy er á samningi hjá Nike og fékk hann eina milljón dollara fyrir það.fleiri félög voru á höttunum eftir honum en DC United því Man.utd,Chelsea og PSV voru búinn að spirjast fyrir um hann,hann ákvað að skifa undir samning hjá DC United til fjögura ára vegna þess að han var hræddur um að festat í unglingaliðunum hjá hinum félögunum og einnig getur hann búið heima.

Nokkrir fjölmiðlar hafa efast um aldur hans vegna þroska,andlegsþroska og líkamsbyggingu,en ekki hefur tekist að sanna að hann sé eldri en 14 ára.Hann er talin þola pressuna afskaplega vel miðann við aldur.

Freddy er ósköp venjulegur unglingur og eru uppáhalds tónlistar mennirnir hans eru 50 cent og Eminem.Það hanga plaggöt af David Beckham og Diego Maradona fyrir ofa rúmið hans,uppáhalds myndin hans er Lord og the Rings.

Freddy er ákveðin ungur piltur og ætlar aðkomast í lið bandaríkjanna fyrir næstu heimsmeistarakepppni og slá þar ,með met pelés um að vera yngsti knattspyrnumaðurinn sem varð heimsmeistari 17 ára.

Árið 1998 var hann valin í úrvalslið ungra leikmanna,og lék fjölmarga leiki gegn ítölskum unglingaliðum.Hann spilaði sinn fyrsta leik með U-17 landsliðinu aðeins 13 ára gamall og varð um leið yngsti landliðsmaður allra tíma.Hann skoraði þrjú mörk í opnunarleik Bandaríkjana á HM U-17 á móti Suður-Kóreu sem vannst
6-1.



Heimildir Dv og users.rcn.com/jizen/freddy


p.s ég veit að þessi grein passar kanski ekki mjög vel hér inni en það var bara einginn annar staður.