Fantar í ensku. Aston Villa leikmaðurinn g. Boatenng hefur lýst furðu sinn á að Derby leikmaðurinn Seth Johnson skyldi valinn af Erikson. Seth, sem á það til að fara eilítið harkalega í mótherjana, var full aðgangharður við Boateng í leik leiðanna á dögunum. Boateng vill meina að johnson hafi viljandi reynt að slasa hann, og svoleiðis leikmenn eiga ekki heima í úrvalsdeild, hvað þá landsliði.

Og af öðrum manní í svipuðum málum. Chelsea leikmaðurinn Celestine Babayaro hefur verið kærður fyrir óíþróttamannslega hegðun fyrir leikinn á móti Arsenal. Lýkur eru á að hann fá eins leiks bann fyrir atvikið (sjá mynd), og verði honum það að góðu. Spurning hvort ekki eigi að hafa þá tvo, því svona á ekki að sjást.