Loksins dolla fyrir Liverpool. liverpool vann Birmingham í, ekki svo sérstökum leik, á Millenium Stadium í Wales. Vissulega áttu þeir sigurinn skilinn, en gegn ögn sterkara liði er nokkuð víst að vonbrigðin hefðu verið þeirra megin. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni, þar sem Westerveld var hetja sinna manna er hann varði sjöttu spyrnu Birmingham manna.
Þetta er fyrsti titill af mörgum hjá Houlier, og þótt að þetta sé kannski ekki sterkasta keppnin, er þetta titill fyrir því.
Allt upp á við héðan í frá. Jibbííí.