Inter sem nýverið fékk smá pening frá Real fyrir Ronaldo er sagt vera á höttunum eftir Pablo Aimar. Alberto Zaccheroni er sagður vilja fá playmaker á miðjuna til að spila í leikkerfinu sínu 3-5-2 og er Aimar efstur á óskalistanum hjá honum. Inter er sagt vera reiðubúið að láta Cordoba uppí kaupin.
En Valencia vill auðvitað ekki selja Aimar en gætu neyðst til þess sökum mikilla fjárhagsörðugleika.

Mér finnst það vera sem vantar hjá Inter er þessi skapandi miðjumaður og hefur alltaf vantað, það er ekki nóg að eiga fráæbra framherja ef það er enginn sem getur komið boltanum til þeirra. Og er Aimar sá besti í dag og væri þvílík viðbót við Inter liðið að það hálfa væri nóg. En skildi buddann hans Moratti einhver tíman tæmast hann virðist geta spreddað fé að vild og fengið svo til alla.
Ég held að Inter myndi vinna allt ef þeir fengu Aimar, vona bara að Juve nái honum freakar og selji bara Nedved sem er oriðnn of gamall.

Forza Juve.